Afsláttarkjör
Félagsmenn Kaupfélags Borgfirðinga njóta afsláttar með eftirfarandi hætti:
Í verslun KB að Egilsholti 1.
- Almennur félagsmannaafsláttur er 5%.
- Hann gildir fyrir almenna vöruflokka í verslun.
- Undanþegnir vöruflokkar eru þessir:
- Fóður.
- Rúlluplast og rúllunet.
- Áburður.
- Undirburður.
- Önnur tímabundin sértilboð sem og tilboð sem gerð eru skv. beiðni viðskiptavina.
Hjá Samkaupum verslunum um land allt 2% gegn framvísun félagsmannakorts.
Nánari upplýsingar um verslanir Samkaupa hf., má finna með því að tengjast vef félagsins hér að neðan.
http://samkaup.is
http://netto.is
Að auki eru tímabundin sértilboð til félagsmanna kaupfélagana.
Flugger málning og áhöld.
- Af málningu 35% afsláttur.
- Af málningaráhöldum frá Flugger 20% afsláttur.