Aðalfundur Kaupfélags Borgfirðinga

Aðalfundur Kaupfélags Borgfirðinga svf. verður haldin að Hótel Borgarnesi, þriðjudaginn 13. mars 2018 kl. 20,30

Dagskrá:

Skv. samþykktum félagsins, sjá nánar í meðfylgjandi auglýsingu.

Allir félagsmenn eru velkomnir á fundinn með málfrelsi og tillögurétt, en aðeins kjörnir fulltrúar hafa atkvæðisrétt.

Stjórn Kaupfélags Borgfirðinga svf.

files/pdf-skjol/kb_adalfundur_09_18.pdf