Aðalfundur Kaupfélags Borgfirðinga

Aðalfundur Kaupfélags Borgfirðinga svf, verður haldinn fimmtudaginn 18. mars 2021 kl. 20.30

að Food Station, Borgarnesi

Dagskrá:

1. Venjulega aðalfundastörf skv. samþykktum félagsins.

2.  Önnur mál.

Skv. 14. gr. samþykkta KB þá hafa allir félagsmenn aðgang að fulltrúafundum og hafa þar málfrelsi og tillögurétt.

Borgarnesi, 11. mars 2021

Stjórn Kaupfélags Borgfirðinga svf.