Aðalfundur KB

Vegna fordæmalausra aðstæðna í þjóðfélaginu vegna veirusmitsins þá sjáum við okkur ekki fært að halda aðalfund Kaupfélags Borgfirðinga að svo stöddu. Fundurinn verður auglýstur um leið og línurnar skýrast í þjóðfélaginu. Velkomið er að hafa samand við kaupfélagsstjóra ef einhverjar spurningar vakna.

f.h. Kaupfélags Borgfirðinga

Margrét Katrín Guðnadóttir

kaupfélagsstjóri