Deildarfundir - Hvalfjarðardeild

Nú eru að hefjast deildarfundir hjá kaupfélaginu. Fyrsti fundur verður haldinn á morgun, Hvalfjarðardeild, þriðjudaginn 25. febrúar kl. 20.30 í félagsheimilinu Fannahlíð. Við hvetjum alla til að mæta og taka þátt í félagsstarfin, einnig fylgja félagsaðildinni ýmis fríðindi. Kynntu þér málið!