Digranesgata framkvæmdir

Nú er flokkur frá Sigurgörðum að helluleggja umhverfis húsið að Digranesgötu.  Þá eru hafnar framkvæmdir innan dyra við milliveggi og lagnir.