Digranesgata

Í dag 11. maí var undirritaður samningur milli Trésmiðju Eiríks J. Ingólfssonar og Borgarlands ehf um byggingu húss á Digranesgötu 4.

Framkvæmdir við bygginguna mun hefjast á næstu dögum en áætluð verklok eru 1. apríl 2019.