Margrét Katrín tekur við

Margrét Katrín hefur tekið við sem kaupfélagsstjóri Kaupfélags Borgfirðinga. Fráfarandi kaupfélagsstjóra, Guðsteini Einarssyni, er þakkað fyrir langt og gæfuríkt starf undanfarin 21 ár í þágu félagsins. Kunnum við honum bestu þakkir fyrir samstarfið. 

Stjórn Kaupfélags Borgfirðinga