Nýjar samþykktir félagsins

Kæru félagar
Á síðasta aðalfundi voru samþykktar nýjar samþykktir fyrir Kaupfélag Borgfirðinga. Ég hvet alla félaga til að kynna sér efni þeirra hér.
Með samvinnukveðju,
Margrét Katrín Guðnadóttir, kaupfélagsstjóri