Fréttir frá KB

Deildarfundir Hraunhrepps og Álftaneshrepps

10.03.2020

Deildarfundir Hraunhrepps og Álftanesshrepps verður haldinn fimmtudaginn 12. mars kl. 20 í Búrekstrardeild KB. Við hvetjum alla til að mæta og taka þátt í félagsstarfinu, einnig fylgja félagsaðildinni ýmis fríðindi. Kynntu þér málið!
Meira

Deildarfundur Breiðafjarðardeildar

02.03.2020

Deildarfundur Breiðafjarðardeildar verður haldinn þriðjudaginn 3. mars kl. 20.30 í Kjörbúðinni í Búðardal. Við hvetjum alla til að mæta og taka þátt í félagsstarfinu, einnig fylgja félagsaðildinni ýmis fríðindi. Kynntu þér málið!
Meira

Deildarfundur Þverárþings- og Borgarhreppsdeildar

02.03.2020

Deildarfundur Þverárþings- og Borgarhreppsdeilda verður haldinn fimmtudaginn 5. mars kl. 20.30 í félagsheimilinu Valfelli. Við hvetjum alla til að mæta og taka þátt í félagsstarfinu, einnig fylgja félagsaðildinni ýmis fríðindi. Kynntu þér málið!
Meira

Yfirlit deildarfunda

24.02.2020

Dagskrá deildarfunda verður sem hér segir: Kosningar deildarstjóra og fulltrúa á aðalfund félagsins 2020 Skýrsla kaupfélagsstjóra um rekstur KB 2019 Önnur mál.
Meira

Deildarfundir - Hvalfjarðardeild

21.02.2020

Nú eru að hefjast deildarfundir hjá kaupfélaginu. Fyrsti fundur verður haldinn á morgun, Hvalfjarðardeild, þriðjudaginn 25. febrúar kl. 20.30 í félagsheimilinu Fannahlíð. Við hvetjum alla til að mæta og taka þátt í félagsstarfin, einnig fylgja félagsaðildinni ýmis fríðindi. Kynntu þér málið!
Meira

Margrét Katrín tekur við

31.05.2019

Margrét Katrín tekur við
Meira

Fréttir af aðalfundi KB

17.04.2019

Aðalfundur félagsins var haldinn fimmtudaginn 11. apríl að Hótel Borgarnesi. Mættir voru 57 fulltrúar deilda til fundarins, ásamt stjórn og starfsmönnum. Guðrún Sigurjónsdóttir stjórnarformaður flutti skýrslu stjórnar, og Guðsteinn Einarsson kaupfélagsstjóri fór yfir reikninga félagsins og starfsemi fyrir liðið starfsár, sem og kynnti stöðu Borgarlands ehf sem er í eigu KB. Georg Hermannsson, f.v. starfsmaður KB var heiðraður fyrir störf sín fyrir félagið. Þetta var síðasti aðalfundur Gu...
Meira

Aðalfundur Kaupfélags Borgfirðinga svf

02.04.2019

Aðalfundur Kaupfélags Borgfirðinga svf, verður haldinn fimmtudaginn 11. apríl 2019 kl. 20,30 að Hótel Borgarnesi. Dagskrá: 1. Venjulega aðalfundastörf skv. samþykktum félagsins. 2.  Önnur mál. Skv. 14. gr. samþykkta KB þá hafa allir félagsmenn aðgang að fulltrúafundum og hafa þar málfrelsi og tillögurétt. Borgarnesi, 30. mars 2019. Stjórn Kaupfélags Borgfirðinga svf.
Meira