Fréttir frá KB

Jólaopnun KB

14.12.2017


Meira

Félagsmannatilboð

28.11.2017

Samkaup verður með tilboð til félagsmanna kaupfélagana daga 30. nóvember til og með 3. desember.
Meira

Hvanneyri-Húsnæði

13.11.2017

Til leigu eða sölu er húsnæði að Hvanneyrargötu
Meira

Nýir upplýsingabæklingar

06.11.2017

Nýir bæklingar um vörur fyrir sauðburðin og upplýsingarit um bætiefni komin á vefin.
Meira

Páskatilboð

29.03.2017

Páskatilboð Samkaupa fara brátt í gang
Meira

Fréttir af aðalfundi KB.

28.03.2017

Aðalfundur Kaupfélags Borgfirðinga var haldin fimmtudaginn 23. mars s.l.  Mættir voru til fundar 51 fulltrúi deilda, stjórn og starfsmenn. Guðrún Sigurjónsdóttir formaður félagsins flutti skýrslu stjórnar og Guðsteinn Einarsson kaupfélagsstjóri fór yfir reikninga þess fyrir árið 2016 sem og afkomu og reikninga Borgarlands ehf sem er að fullu í eigu KB.  Þá var kynnt rekstraráætlun félagsins fyrir árið 2017. Eins og fram kemur í þeim þá var afkoma félagsins ágæt liðlega 17 milljón króna hagna...
Meira

Félagsmannatilboð Netto 29.mars til 2. apríl 2017

28.03.2017

Bendum félagsmönnum á tilboð í verslunum Netto og Samkaupa á tímabilinu 29. mars til og með 2. apríl n.k. Nú er tækifærið til þess að gera enn hagstæðari innkaup til heimilisins.
Meira

Aðalfundur Kaupfélags Borgfirðinga

13.03.2017

Aðalfundur Kaupfélags Borgfirðinga svf verður haldinn að Hótel Borgarnesi fimmtudaginn 23. mars 2017 kl. 20,30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum félagsins. 2. Önnur mál. Skv. 14. gr. samþykkta KB þá hafa allir félagsmenn aðgang að fulltrúafundum og hafa þar málfrelsi og tillögurétt. Borgarnesi, 9. mars 2017. Stjórn Kaupfélags Borgfirðinga svf.
Meira